Nýr vefur launagreiðenda
Nýr launagreiðendavefur tekinn í notkun
Það er afar ánægjulegt að greina frá því að Stapi hefur tekið í notkun nýjan launagreiðendavef með það að markmiði að auka aðgengi að upplýsingum og veita laungreiðendum betri yfirsýn.