Seðlabanki tilkynnti á fundi fjármálastöðugleikanefndar 15. júní 2022 ný viðmið við útreikning hámarks greiðslubyrðar í hlutfalli við ráðstöfunartekjur.
Lántakendur þurfa að standast kröfur Stapa um lánshæfiseinkunn og greiðslumat sem og reglur Seðlabanka um hámark greiðslubyrðar í hlutfalli við ráðstöfunartekjur.
Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar 15. júní 2022
Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda