Sjóðfélaga er heimilt að ráðstafa allt að 3,5% iðgjaldi af iðgjaldsstofni umfram 12% af iðgjaldsstofni í tilgreinda séreignardeild, enda sé mælt fyrir um slíkt í kjara- eða ráðningarsamningi. Ef sjóðfélagi velur þennan kost þarf að fylla út tilkynningu og senda til sjóðsins.