Ávöxtun séreignar

Upplýsingar um ávöxtun og eignasamsetningu séreignar ásamt markaðsumfjöllun má finna á upplýsingablaði séreignar, en gögn eru uppfærð ársfjórðungslega. 

 

Hér fyrir neðan má sjá afkomu séreignarsafna Stapa undanfarið.

  • Á myndinni er sýnt hvernig 100 kr. inneign í byrjun tímabils hefur þróast undanfarna 12 mánuði.
  • Í töflunni fyrir neðan er sýnd ársávöxtun undanfarin, 1, 2 og 3 ár.
Nafnávöxtun safna (Á ársgrundvelli)
  1 ár 2 ár 3 ár
Innlána safnið 7% 6.7% 5.4%
Varfærna safnið 13.3% 10.3% 5.8%
Áræðna safnið 15.4% 11.3% 6.4%

Sækja ávöxtunartölur á Excel formi