Tilgreinda varfærna safnið

Fyrir þá sjóðfélaga, sem vilja tryggja sér jafna og stöðuga ávöxtun, með hóflegri áhættu.

  • Safnið er að stórum hluta fjárfest í skuldabréfum, einkum íslenskum ríkisbréfum og öðrum traustum innlendum skuldabréfum.
  • Safnið hefur takmarkaðar heimildir til fjárfestinga í áhættusamari verðbréfum, s.s. hlutabréfum og erlendum verðbréfum
  • Markmið safnsins er að ná öruggari ávöxtun til lengri tíma litið, með hóflegum sveiflum.
 
Stapi