Nýir sjóðfélagar
Snemmtaka lífeyris hefur nú áhrif á frestunarhækkun Tryggingarstofnunar
Heimild til frestunarhækkunar lífeyris hjá Tryggingastofnun er bundin því skilyrði að viðkomandi hafi ekki áður fengið greidd eftirlaun frá lífeyrissjóði. Ákvæðinu hefur hingað til ekki verið framfylgt en því var breytt frá og með 1. janúar 2025.