Opin málstofa - Verðmæti lífeyrisréttinda

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málstofu um verðmæti lífeyrsréttinda á Grand Hótel Reykjavík þann 27. nóvember nk. kl. 9:00-11:30.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 5. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 5. desember kl. 16:30.
Lesa meira

Starfsmaður í lífeyrisdeild

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann í lífeyrisdeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri, tímabundið til eins árs.
Lesa meira

Nýtt sjóðfélagayfirlit birt á vef

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira

Íslenska lífeyrissjóðakerfið fremst í flokki

Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa.
Lesa meira

Launagreiðendayfirlit aðgengileg á vef

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2024 til 30. september 2024 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Upplýsingabréf til nýrra sjóðfélaga

Undanfarna mánuði hefur Stapi sent nýjum sjóðfélögum bréf með helstu upplýsingum um starfsemi sjóðsins. Bréfið er jafnframt aðgengilegt á ensku og pólsku á vefsíðu sjóðsins.
Lesa meira

Átt þú lánsrétt hjá sjóðnum?

Stapi býður lán gegn veði í íbúðarhúsnæði í eigu sjóðfélaga. Upplýsingar um lánsrétt eru á sjóðfélagavef.
Lesa meira

Sumarlokun í Neskaupstað

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 15. júlí til 9. ágúst. Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Lesa meira

Undirbúðu framtíðina - Kíktu á vefinn!

Á sjóðfélagavef er að finna margvíslegar upplýsingar, réttindi til eftirlauna, yfirlit vegna iðgjalda, lánsrétt og ýmislegt fleira. Vefurinn er aðgengilegur á íslensku og ensku.
Lesa meira