Ársreikningur 2024

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2024. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 431 milljarður króna.
Lesa meira

Launagreiðendayfirlit aðgengileg á vef

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2024 til 28. febrúar 2025 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 15. apríl

Stjórn Stapa hefur boðað til rafræns fundar fulltrúaráðs, þriðjudaginn 15. april kl. 16:30. Hlekkur á fund og upplýsingar um atkvæðagreiðslu verða sendar fulltrúum í tölvupósti þegar nær dregur fundi.
Lesa meira

Nýjar umsóknir teknar í notkun

Stapi hefur tekið í notkun nýjar umsóknir fyrir sjóðfélaga. Umsóknirnar fara nú í gegnum Signet forms, sérsniðnar að Stapa til að bæta upplýsingagjöf til sjóðfélaga og auka sjálfvirkni ferla
Lesa meira

Snemmtaka lífeyris hefur nú áhrif á frestunarhækkun Tryggingarstofnunar

Heimild til frestunarhækkunar lífeyris hjá Tryggingastofnun er bundin því skilyrði að viðkomandi hafi ekki áður fengið greidd eftirlaun frá lífeyrissjóði. Ákvæðinu hefur hingað til ekki verið framfylgt en því var breytt frá og með 1. janúar 2025.
Lesa meira

Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar 2025

Um áramótin voru gerðar breytingar á skatthlutfalli, tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót

Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira

Skattfrjáls nýting séreignar inn á húsnæðislán framlengd

Almenn heimild til skattfrjálsar nýtingar séreignar inn á lán hefur verið framlengd um eitt ár, til 31. desember 2025. Virk ráðstöfun framlengist sjálfkrafa en þeir sem hyggjast hætta nýtingu úrræðisins þurfa að tilkynna það til Skattsins.
Lesa meira

Opin málstofa - Verðmæti lífeyrisréttinda

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málstofu um verðmæti lífeyrsréttinda á Grand Hótel Reykjavík þann 27. nóvember nk. kl. 9:00-11:30.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 5. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 5. desember kl. 16:30.
Lesa meira