Gagnagátt - Örugg sending skjala

Hér get­ur þú sent okk­ur við­kvæm skjöl í gegn­um ör­ugga gagnagátt. Með við­kvæm­um skjöl­um er átt við skjöl sem inni­halda per­sónu­upp­lýs­ing­ar eins og lækna­bréf, vott­orð, um­sókn­ir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild ra­f­ræn skil­ríki í síma.

 

                        SENDA SKJÖL