13.03.2024
Stjórn Stapa hefur boðað til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 16:30.
Lesa meira
08.03.2024
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2023 til 29. febrúar 2024 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
26.02.2024
Samkvæmt lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er rétthafa, sem ekki nær hámarksfjárhæðum með ráðstöfun á viðbótariðgjaldi til séreignarsparnaðar, heimilt að nýta skattfrjálsa úttekt á tilgreindri séreign til fyrstu kaupa
Lesa meira
01.02.2024
Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum og talnaglöggum einstaklingi í starf sérfræðings í áhættustýringu á skrifstofu sjóðsins á Akureyri.
Lesa meira
02.01.2024
Um áramótin voru gerðar breytingar á skatthlutfalli, tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira
21.12.2023
Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira
30.11.2023
Fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti.
Lesa meira
21.11.2023
Logos lögmannsþjónusta hefur skilað inn ítarlegum athugasemdum í samráðsgátt stjórnvalda, fyrir hönd tuttugu lífeyrissjóða, vegna frumvarps fjármálaráðherra um ÍL-sjóð.
Lesa meira
09.11.2023
Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 16:30.
Lesa meira
03.11.2023
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira