Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar

Um áramótin voru gerðar breytingar á skatthlutfalli, tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira

Afgreiðslutími um jól og áramót

Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 7. desember

Fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti.
Lesa meira

Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli

Logos lögmannsþjónusta hefur skilað inn ítarlegum athugasemdum í samráðsgátt stjórnvalda, fyrir hönd tuttugu lífeyrissjóða, vegna frumvarps fjármálaráðherra um ÍL-sjóð.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 7. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 16:30.
Lesa meira

Nýtt sjóðfélagayfirlit

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira

Óli Þór ráðinn forstöðumaður eignastýringar

Óli Þór Birgisson hefur verið ráðinn forstöðumaður eignastýringar Stapa lífeyrissjóðs og kemur til liðs við sjóðinn í nóvember.
Lesa meira

Launagreiðendayfirlit aðgengileg á vef

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars til 30. september 2023 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Starfslokanámskeið Austurbrúar

Austurbrú stendur fyrir starfslokanámskeiði þann 10. október í Neskaupstað. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa, mun fjalla um lífeyrismál á námskeiðinu.
Lesa meira

Átt þú eftir að framlengja?

Sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram. Framlengja þarf virkar umsóknir fyrir lok september 2023.
Lesa meira