05.11.2024
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann í lífeyrisdeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri, tímabundið til eins árs.
Lesa meira
30.10.2024
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira
16.10.2024
Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa.
Lesa meira
07.10.2024
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2024 til 30. september 2024 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
30.09.2024
Undanfarna mánuði hefur Stapi sent nýjum sjóðfélögum bréf með helstu upplýsingum um starfsemi sjóðsins. Bréfið er jafnframt aðgengilegt á ensku og pólsku á vefsíðu sjóðsins.
Lesa meira
14.08.2024
Stapi býður lán gegn veði í íbúðarhúsnæði í eigu sjóðfélaga. Upplýsingar um lánsrétt eru á sjóðfélagavef.
Lesa meira
11.07.2024
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 15. júlí til 9. ágúst. Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Lesa meira
04.07.2024
Á sjóðfélagavef er að finna margvíslegar upplýsingar, réttindi til eftirlauna, yfirlit vegna iðgjalda, lánsrétt og ýmislegt fleira. Vefurinn er aðgengilegur á íslensku og ensku.
Lesa meira
12.06.2024
Það er val sjóðfélaga hvenær taka lífeyris hefst en um leið fellur niður réttur til örorkulífeyris. Ef skert starfsgeta er ástæða þess að sjóðfélagi hefur töku eftirlauna er eðlilegt að skoða fyrst réttindi vegna örorkulífeyris.
Lesa meira
23.05.2024
Frekari uppbygging er framundan í Múlanum í Neskaupstað. Um næstu áramót er reiknað með að 600 fermetra viðbygging verði tilbúin og mun Stapi þá flytja sig um set í stærra húsnæði.
Lesa meira