04.07.2024
Á sjóðfélagavef er að finna margvíslegar upplýsingar, réttindi til eftirlauna, yfirlit vegna iðgjalda, lánsrétt og ýmislegt fleira. Vefurinn er aðgengilegur á íslensku og ensku.
Lesa meira
12.06.2024
Það er val sjóðfélaga hvenær taka lífeyris hefst en um leið fellur niður réttur til örorkulífeyris. Ef skert starfsgeta er ástæða þess að sjóðfélagi hefur töku eftirlauna er eðlilegt að skoða fyrst réttindi vegna örorkulífeyris.
Lesa meira
23.05.2024
Frekari uppbygging er framundan í Múlanum í Neskaupstað. Um næstu áramót er reiknað með að 600 fermetra viðbygging verði tilbúin og mun Stapi þá flytja sig um set í stærra húsnæði.
Lesa meira
15.05.2024
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð föstudaginn 17. maí og þriðjudaginn 21. maí. Auk þess má búast við skertri þjónustu á skrifstofu sjóðsins á Akureyri á föstudaginn.
Lesa meira
03.05.2024
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í gær, fimmtudaginn 2. maí í Menningarhúsinu Hofi. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf og var mæting góð.
Lesa meira
30.04.2024
Skrifstofa Stapa á Akureyri verður lokuð frá kl. 12:30 fimmtudaginn 2. maí vegna ársfundar sjóðsins.
Lesa meira
26.04.2024
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira
18.04.2024
Ársfundur Stapa fer fram í Menningarhúsinu Hofi Akureyri, fimmtudaginn 2. maí kl. 14:00. Á dagskrá eru hefðbundin ársfundarstörf.
Lesa meira
04.04.2024
Upplýsingar og leiðbeiningar um rafræna atkvæðagreiðslu fyrir fulltrúaráðsfund Stapa sem fram fer fimmtudaginn 11. apríl kl. 16:30.
Lesa meira
22.03.2024
Stapi leitar eftir öflugum verkefnastjóra á skrifstofu sjóðsins á Akureyri til að annast upplýsingatæknimál.
Lesa meira