Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 9. maí nk. í Menningarhúsinu Hofi kl. 14:00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Ársfundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og vonast stjórn sjóðsins eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs leggur til að breytingar verði gerðar á samþykktum sjóðsins á ársfundi hans.
Samkvæmt grein 10.1 í samþykktum sjóðsins skal senda aðildarfélögum tillögurnar minnst tveimur vikum fyrir ársfund. Tillögurnar hafa verið sendar aðildarfélögum.
Önnur gögn má finna hér:
Ársreikningur Stapa 2017
Ársskýrsla Stapa 2017