Rafræn ársskýrsla Stapa vegna ársins 2024 er komin í birtingu á vef sjóðsins.
Skýrslan er í vefsíðuformi, sem er bæði umhverfisvænt og hagkvæmt, en þetta er í sjötta sinn sem Stapi gefur út ársskýrslu með þeim hætti.
Myndir í skýrslunni eru frá Gyðu Henningsdóttur og Einar Guðmann.