Stapi býður verðtryggð lán gegn veði í íbúðarhúsæði í eigu sjóðfélaga. Lánin eru með föstum eða breytilegum vöxtum.
- Hámarkslán er kr. 75.000.000
- Við kaup á fasteign miðast lánshlutfall við kaupverð
- Við endurfjármögnun miðast lánshlutfall við nýjasta fasteignamat
- Einfalt rafrænt umsóknarferli
- Upplýsingar um lánsrétt eru á vef sjóðfélaga
Allar upplýsingar um sjóðfélagalán eru á stapi.is en fyrirspurnir má einnig senda á lan@stapi.is.