Með breytingum á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu sem samþykkt voru á Alþingi fyrir jól var tekin ákvörðun um þrepakerfi á tekjuskatti.
Tekjuskattur, að viðbættu 13,12% útsvari, er frá 1. janúar 2010 sem hér segir:
Mikilvægt er að sjóðfélagi, sem fær launagreiðslur frá fleiri launagreiðendum en lífeyrissjóðum, ber ábyrgð á að rétt innheimtuhlutfall sé notað við afdrátt staðgreiðslu.