Fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa.
Fulltrúaráðið er samkvæmt samþykktum sjóðsins skipað þeim aðilum sem voru fulltrúar launamanna og atvinnurekenda á ársfundi sjóðsins í maí síðastliðnum.
Fundurinn verður rafrænn og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Vinsamlega hafið samband við Einar Hólm Davíðsson ef vandamál koma upp við að tengjast fundinum, einarholm@stapi.is eða 664-3805.
Upplýsingar um framkvæmd fundarins veitir Kistín Hilmarsdóttir, kristin@stapi.is