Þann 1. janúar nk. taka í gildi bráðabirgðaákvæði um framlag lífeyrissjóða sem og atvinnurekenda til starfendurhæfingarsjóðs. Frá 1. janúar 2016 til ársloka 2017 mun framlagið lækka úr 0,13% eins og verið hefur í 0,10% af stofni.
Er athygli launagreiðenda vakin á þessu og þeir beðnir að taka mið af því.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Virk