Þann 1. janúar sl. tóku gildi breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða sem hafa m.a. þau áhrif að:
Þetta ákvæði gildir ekki um hefðbundinn viðbótarlífeyrissparnað.
Sjóðfélagar sem hófu töku lífeyris hjá almannatryggingum fyrir gildistöku laganna eru þó undanþegnir, þ.e. útborganir þeirra úr séreignarsjóði munu almennt ekki skerða greiðslur frá almannatryggingum.Aðrar breytingar sem voru gerðar á lögunum og frekari útskýringar er að finna á upplýsingasíðu Stapa.