Reglurnar gilda um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila sem annast innri endurskoðun hjá lífeyrissjóðum.
Í reglunum er kveðið á um hæfi og óhæði endurskoðenda, heimildir innri endurskoðenda, skipulag, stjórnendaeftirlit, eftirlitsumhverfi, eftirlitsaðgerðir og upplýsingagjöf.
Reglurnar má nálgast hér.