20.11.2008
Á nýja launagreiðendavefnum er hægt að ganga
frá skilagreinum vegna lífeyrisiðgjalda á skjótvirkan og auðveldan og þá er hægt að fá góða yfirsýn á skilum
og greiðslum iðgjalda.
Á nýja launagreiðendavefnum er hægt að ganga
frá skilagreinum vegna lífeyrisiðgjalda á skjótvirkan og auðveldan og þá er hægt að fá góða yfirsýn á skilum
og greiðslum iðgjalda.
Helsta nýjungin er sú að nú getur launagreiðandi stofnað kröfu um greiðslu í eigin heimabanka. Bréf með upplýsingum um nýja
vefinn og veflykil að honum hefur verið sent út til allra þeirra launagreiðenda sem haft hafa aðgang að eldri launagreiðendavef og skilað hafa til
sjóðsins síðustu 2 ár. Launagreiðendur eru eindregið hvattir til þess að nýta sér kosti þess að senda skilagreinar sínar
til sjóðsins í gegnum nýjan launagreiðendavef.