Opin málstofa - Verðmæti lífeyrisréttinda

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir áhugaverðri málstofu um verðmæti lífeyrsréttinda á Grand Hótel Reykjavík þann 27. nóvember nk. kl. 9:00-11:30. 

Dagskrá:

09:00 - 09:10 Gestir boðnir velkomnir

09:10 - 09:25 Hvaða verðmæti felst í lífeyirsréttindum? 

09:30 - 09.45 Hvenær býðst fólki að fara á eftirlaun?

10:00 - 10:15 Vill fólk hætta að vinna fyrr eða seinna?

10:15 - 10.55 Starfslokastefnur og reynslusögur mannauðsstjóra

10:55 - 11:15 Umræðuhópar

11:15 - 11:25 Fundarsjóri lýkur fundi með lokaorðum.

Nánari upplýsingar og skráning á lifeyrismal.is