Rafrænar greiðslutilkynningar

Frá og með 1. júní sl. hætti Greiðslustofa lífeyrissjóða, sem sér um greiðsluþjónustu lífeyrisgreiðslna fyrir sjóðinn,  að senda út greiðsluseðla til lífeyrisþega í pósti en þess í stað geta lífeyrisþegar nálgast seðillinn í gegn um heimabanka. Þeir sem þess óska geta þó að sjálfsögðu áfram fengið greiðsluseðla senda í pósti og er þeim bent á að hafa samband við skrifstofur sjóðsins. Frá og með 1. júní sl. hætti Greiðslustofa lífeyrissjóða, sem sér um greiðsluþjónustu lífeyrisgreiðslna fyrir sjóðinn,  að senda út greiðsluseðla til lífeyrisþega í pósti en þess í stað geta lífeyrisþegar nálgast seðillinn í gegn um heimabanka. Þeir sem þess óska geta þó að sjálfsögðu áfram fengið greiðsluseðla senda í pósti og er þeim bent á að hafa samband við skrifstofur sjóðsins.