Upplýsingavefur um lífeyrismál birtir reglulega áhugaverð viðtöl og greinar tengdar lífeyrismálum.
Á vefnum var nýlega birt frétt um rekstrarkostnað lífeyrissjóða í nokkrum löndum. Greinin er byggð á nýjum tölum frá OECD (Efnahags- og framfarastofnun Evrópu) sem sýna að rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóða er 0,24% af meðaleignum sjóðanna. Þetta er hinn eiginlegi rekstrarkostnaður sjóðanna að undanskildum fjárfestingargjöldum.
Nýjar OECD tölur sýna að rekstrarkostnaður íslenskra lífeyrissjóð er með því lægsta sem þekkist