Vegna snjóflóðahættu verður skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð fram yfir helgi.
Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Starfsfólk Stapa á Akureyri sendir hlýjar kveðjur til samfélagsins á Austurlandi.