Skrifstofa Stapa á Akureyri verður lokuð frá kl. 12:30 fimmtudaginn 2. maí vegna ársfundar sjóðsins.
Ársfundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og vonast stjórn Stapa eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta.