Á sjóðfélagavef Stapa er að finna margvíslegar upplýsingar. Þar er einfalt að fylgjast með áunnum réttindum, iðgjaldagreiðslum, upplýsingum um lán og ýmislegt fleira.
Hægt að nota rafræn skilríki, Íslykil eða auðkennisappið til innskráningar. Vefurinn er aðgengilegur á íslensku og ensku.
Undirbúðu framtíðina - Skoðaðu réttindi þín til eftirlauna
-
- Skoðaðu áunnin lífeyrisréttindi
- Reiknaðu áætlaðan framtíðarlífeyri
- Líífeyrisgáttin sýnir réttindi í öllum samtryggingarsjóðum
Eru iðgjöldin þín að skila sér til sjóðsins?
-
- Fylgstu með að iðgjöld skili sér frá launagreiðanda
- Iðgjaldayfrilit sýnir greiðslur sem berast til sjóðsins
- Sjóðfélagayfirlit eru birt í Skjölum
Ertu með lán hjá sjóðnum eða að íhuga húsnæðiskaup?
- Upplýsingar um lánsrétt eru birtar vefnum
- Hægt að skoða stöðu lána og greidda gjalddaga
- Þú getur fylgst með aukainnborgunum
- Hægt að skoða vexti og endugreiðsluform lánsins
- Rekna hvernig afborgun þróast miðað við mismunandi verðbólguspá.
Gættu þess að skrá rétt netfang í Mínar upplýsingar.