25.10.2010
Ríkisskattstjóri fær á hverju ári upplýsingar frá lífeyrissjóðunum um skil iðgjalda og ber saman við launamiða og
skattaskýrslur.
Ríkisskattstjóri fær á hverju ári upplýsingar frá lífeyrissjóðunum um skil iðgjalda og ber saman við launamiða og
skattaskýrslur.
Í kjölfarið fá lífeyrissjóðirnir lista yfir vangreidd iðgjöld sem þeim ber að innheimta. Listinn vegna iðgjalda 2009 barst
sjóðunum í byrjun október og hafa verið sendar út innheimtuviðvaranir ásamt upplýsingum til launagreiðenda.