Lokað fyrir heimsóknir hjá Stapa

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað verða lokaðar fyrir heimsóknir frá og með föstudeginum 20. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2019 til 29. febrúar 2020 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Nýtum rafræn samskipti

Vegna útbreiðslu kórónaveiru eru sjóðfélagar og aðrir sem eiga erindi við sjóðinn hvattir til að nýta rafræn samskipti og síma þegar kostur er.
Lesa meira

Breytingar á skattþrepum

Þann 1. janúar var gerð breyting á tekjuskatti þegar skattþrepum var fjölgað úr tveimur í þrjú.
Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót
Lesa meira

Stapi lokar vegna veðurs

Skrifstofur Stapa verða lokaðar frá kl. 13:00 í dag 10. desember vegna veðurs og opna í fyrsta lagi um hádegi 11. desember ef veður og færð leyfir.
Lesa meira

Fastir vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Stapa hefur ákveðið að lækka fasta vexti sjóðfélagalána úr 3,6% í 3,3%. Breytingin tekur gildi frá og með 5. desember.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur Stapa lífeyrissjóðs

Stjórn Stapa boðar til fulltrúaráðsfundar í Hofi á Akureyri þriðjudaginn 19. nóvember kl. 16:00. Fulltrúar atvinnurekenda og forsvarsmenn aðildarfélaga hafa fengið sent fundarboð í tölvupósti.
Lesa meira

Opið hús hjá Stapa á Akureyri

Við verðum með opið hús fimmtudaginn 14. nóvember kl. 15-17 að Strandgötu 3 á Akureyri. Stuttar kynningar um lífeyrismál og léttar veitingar.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira