Starfs­maður á rétt­inda­sviði

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasviði á skrifstofu sjóðsins í Neskaupstað.
Lesa meira

Sérstök útborgun séreignar

Alþingi samþykkti þann 30. mars sl. tímabundna heimild til útgreiðslu á viðbótarlífeyrissparnaði. Hægt er að sækja um sérstaka útborgun séreignarsparnaðar á umsóknarvef Stapa en þar er sérstök umsókn vegna þessarar útgreiðslu.
Lesa meira

Ársreikningur Stapa 2019

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2019. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 256 milljarður króna og hækkaði um u.þ.b. 35 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira

Umsókn um greiðsluhlé sjóðfélagalána

Nú er hægt að sækja um greiðsluhlé vegna sjóðfélagalána í samræmi við aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19.
Lesa meira

Greiðslufrestur sjóðfélagalána og úttekt séreignar

Hjá Stapa er unnið að útfærslu greiðslufrests sjóðfélagalána og úttektar séreignarsparnaðar vegna COVID-19.
Lesa meira

Tímabundnar breytingar vegna læknisvottorða

Í ljósi þeirrar fordæmalausu stöðu sem er nú í samfélaginu vegna Covid-19 faraldursins hefur Stapi lífeyrissjóður orðið við ósk Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) um að beina sjóðfélögum ekki til heimilislækna vegna læknisvottorða á næstunni.
Lesa meira

Lokað fyrir heimsóknir hjá Stapa

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað verða lokaðar fyrir heimsóknir frá og með föstudeginum 20. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2019 til 29. febrúar 2020 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Nýtum rafræn samskipti

Vegna útbreiðslu kórónaveiru eru sjóðfélagar og aðrir sem eiga erindi við sjóðinn hvattir til að nýta rafræn samskipti og síma þegar kostur er.
Lesa meira

Breytingar á skattþrepum

Þann 1. janúar var gerð breyting á tekjuskatti þegar skattþrepum var fjölgað úr tveimur í þrjú.
Lesa meira