18.12.2017
Stapi lífeyrissjóður hefur fyrstur íslenskra lífeyrissjóða gerst aðili að Alþjóðasamtökum framtaksfjárfesta (e. Institutional Limited Partners Accociation).
Lesa meira
16.11.2017
Stjórn Stapa Lífeyrissjóðs lýsir vonbrigðum með dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli sem fyrrverandi framkvæmdastjóri sjóðsins höfðaði vegna starfsloka sinna vorið 2016 eftir að nafn hans kom upp í „Panamaskjölunum“ svokölluðu. Samskipti framkvæmdastjóra og stjórnar lífeyrissjóðsins á þeim tíma hafa gefið tilefni til mismunandi túlkunar á eðli starfslokanna.
Lesa meira
02.11.2017
Senn berast yfirlit til Sjóðfélaga Stapa með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá apríl 2017.
Lesa meira
01.11.2017
Upplýsingavefur um lífeyrismál birtir reglulega áhugaverð viðtöl og greinar tengdar lífeyrismálum.
Lesa meira
06.10.2017
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefinn hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga fyrir tímabilið 1. janúar - 30. september 2017 séu nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
01.09.2017
Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.
Lesa meira
31.08.2017
Í lögum, reglugerð og með vísan til dreifibréfs Fjármálaeftirlitsins dagsettu 7. júlí 2017, er gert ráð fyrir því að sjóðfélagi geti ráðstafað iðgjaldi sem hann velur að renni í tilgreinda séreign til annars vörsluaðila lífeyrissparnaðar.
Lesa meira
24.08.2017
Næstkomandi föstudag, 25. ágúst, verða skrifstofur Stapa lífeyrissjóðs lokaðar frá kl. 12 vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa meira
22.08.2017
Þann 1. júlí sl. tóku gildi lög nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Þeir sem keyptu sína fyrstu fasteign eftir 1. júlí 2014 geta sótt um þetta úrræði.
Lesa meira
11.08.2017
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu
Lesa meira