Nýtt og öflugt Spurt og svarað

Á heimasíðu sjóðsins hefur nú verið komið upp upplýsingakerfi í formi "Spurt og svarað" til að gefa sjóðfélögum og öðrum sem áhuga hafa nánari upplýsingar um sjóðinn og þau réttindi sem hann veitir.
Lesa meira

Nýtt réttindakerfi tekur gildi hjá Stapa lífeyrissjóði

Nú um áramótin tóku gildi ákvæði, sem samþykkt voru á síðasta ársfundi sjóðsins, um nýtt réttindakerfi.
Lesa meira

Lækkun framlags til Virk

Þann 1. janúar nk. taka í gildi bráðabirgðaákvæði um framlag lífeyrissjóða sem og atvinnurekenda til starfendurhæfingarsjóðs.
Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót eru sem hér segir:
Lesa meira

70 ára lífeyristökualdur 2041?

Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur og framkvæmdastjóri Talnakönnunar, telur útlit fyrir að 2041 verði lífeyristökualdur á Íslandi kominn í 70 ár.
Lesa meira

Vefflugan hefur sig til flugs á ný

Fimmta tölublað Vefflugunnar hefur litið dagsins ljós en um er að ræða veffréttablað sem gefið er út af Landssamtökum lífeyrissjóða.
Lesa meira

Stapi samþykkir stefnu um félagslega ábyrgar fjárfestingar

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum þann 6. nóvember sl. að setja sjóðnum stefnu um ábyrgt fyrirsvar og félagslega ábyrgð við fjárfestingar.
Lesa meira

Fréttabréf er komið út

Stapi lífeyrissjóður hefur gefið út fréttabréf, sem dreift hefur verið í öll hús á félagssvæði sjóðsins, sem nær frá Skeiðarársandi í austri til Hrútafjarðar í vestri.
Lesa meira

Útsending til sjóðfélaga

Það er komið að haustútsendingu sjóðfélagayfirlita og á næstu dögum berast yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2015.
Lesa meira

Yfirlit nú aðgengileg á launagreiðendavef

Nú hafa þeir launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefi fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga ársins 2015 séu nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira