Lífeyrissjóðir fá heimildir til að fjárfesta erlendis á nýjan leik

Frá því að gjaldeyrishöft voru sett á, á Íslandi, í nóvember 2008 hafa íslenskir lífeyrissjóðir ekki haft heimildir til fjárfestinga erlendis.
Lesa meira

Lífeyrissjóðir fá heimild til að fjárfesta á First North markaðinum

Alþingi samþykkti þann 1. júlí sl. breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða, sem heimila þeim að fjárfesta í verðbréfum, sem verslað er með á svokölluðu markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) og teljast slík verðbréf, allt að 5% af heildareignum sjóðanna, til skráðra bréfa í eignasöfnum þeirra.
Lesa meira

Stapi lífeyrissjóður fjárfestir í PCC á Bakka fyrir um 1.650 milljónir

Í síðustu viku lauk endanlega vinnu við að tryggja heildarfjármögnun á kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík
Lesa meira

Skrifstofan lokuð eftir hádegi 19. júní

Í tilefni af aldarafmæli kosningarréttar íslenskra kvenna verður skrifstofa Stapa lífeyrissjóðs lokuð frá kl. 12:00 næstkomandi föstudag 19. júní .
Lesa meira

Innskráning með rafrænum skilríkjum í síma

Vakin er athygli á því að nú er virkur sá valkostur að skrá sig inn á sjóðfélaga – og launagreiðandavef Stapa lífeyrissjóðs með rafrænum skilríkjum í síma.
Lesa meira

Fréttir frá ársfundi – Stapi tekur upp nýtt réttindakerfi

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 29. apríl sl.
Lesa meira

Ársfundur Stapa 29. apríl - skrifstofa lokuð frá hádegi

Á morgun, 29. apríl verður skrifstofa Stapa lokuð frá kl 12:00 vegna ársfundar sjóðsins sem haldinn verður í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira

Orðsending til launagreiðenda

Yfirlit vegna hreyfinga ársins 2014 hafa nú verið send út til launagreiðenda.
Lesa meira

Stapi lífeyrissjóður og Glitnir ganga frá samkomulagi um afleiðusamninga og skuldajöfnuð

Stapi lífeyrissjóður og Glitnir hafa gengið frá samkomulagi um kröfur Glitnis á hendur sjóðnum vegna afleiðusamninga, sem verið hafa fyrir dómstólum.
Lesa meira

Ársfundur Stapa og tillögur að samþykktarbreytingum

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Lesa meira