03.03.2014
Þann 27. febrúar sl. felldi Hæstiréttur dóm í máli Stapa lífeyrissjóðs gegn Fjármálaeftirlitinu vegna dagsekta sem eftirlitið setti á sjóðinn.
Lesa meira
17.02.2014
Anna Lilja Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin kynningar- og upplýsingafulltrúi sjóðsins.
Lesa meira
24.01.2014
Óhætt er að segja að mikill áhugi sé fyrir nýju starfi kynningar- og upplýsingafulltrúa hjá sjóðnum en alls bárust 59 umsóknir um starfið.
Lesa meira
14.01.2014
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir starfsmanni í nýtt og spennandi starf kynningar- og upplýsingafulltrúa.
Lesa meira
27.12.2013
Um leið og starfsfólk sjóðsins óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári þá viljum við vekja athygli á því að skrifstofa sjóðsins verður lokuð á gamlársdag 31. desember svo og fimmtudaginn 2. janúar.
Lesa meira
27.12.2013
Útborgunardagur lífeyris fyrir desembermánuð verður mánudaginn 30. desember.
Lesa meira
20.12.2013
Stjórnvöld hafa nú kynnt tillögur sínar um aðgerðir í skuldamálum heimilanna.
Lesa meira
20.12.2013
Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja enn á ný tímabundna úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði.
Lesa meira
31.10.2013
tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verðum við með sérstakan kynningardag þriðjudaginn 5. nóvember.
Lesa meira
30.10.2013
Algengt er að sjóðfélagar eigi réttindi í fleiri en einum lífeyrissjóði og fram til þessa hafa þeir þurft að sækja sjálfir upplýsingar um lífeyrisréttindi sín.
Lesa meira