Fréttir af ársfundi

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum 8. maí.
Lesa meira

Ársfundur - gögn

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi sínum í dag að legga til, við ársfund sjóðsins
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlitin eru komin út

Nú ættu sjóðfélagayfirlit að vera að berast virkum sjóðfélögum hjá Stapa.
Lesa meira

Glærur úr fundaherferð

Stjórn Stapa stóð fyrir fundaherferð nýverið, í kjölfar skýrslu úttektarnefndar
Lesa meira

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 8. maí n.k.
Lesa meira

Ávöxtun 5,2% á árinu 2011

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2011.
Lesa meira

Gagnlegir fundir

Nú stendur yfir fundarherferð sem stjórn Stapa boðaði til í kjölfar skýrslu
Lesa meira

Sjóðfélagafundir um skýrslu úttektarnefndar

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin.
Lesa meira

Vegna fréttaflutnings um áhrif séreignarsparnaðar á greiðslur Tryggingastofnunar

Frétt af heimasíðu Tryggingastofnunar, tr.is: Séreignarsparnaður hefur almennt ekki áhrif á útreikning lífeyrisgreiðslna (elli-, örorku-, slysa- og endurhæfingarlífeyris og tengdra greiðslna) frá Tryggingastofnun.
Lesa meira

Hvað er tap?

Í nýlegri skýrslu úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna er megin áherslan lögð á að reikna út tap sjóðanna af hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Þetta er gert með því að líta eingöngu til þeirra lækkana og afskrifta sem urðu á tilteknum verðbréfum í eigu sjóðanna.
Lesa meira