14.02.2012
Frétt af heimasíðu Tryggingastofnunar, tr.is:
Séreignarsparnaður hefur almennt ekki áhrif á útreikning lífeyrisgreiðslna (elli-, örorku-, slysa- og
endurhæfingarlífeyris og tengdra greiðslna) frá Tryggingastofnun.
Lesa meira
13.02.2012
Í nýlegri skýrslu úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna er megin áherslan lögð
á að reikna út tap sjóðanna af hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Þetta er gert með því að líta
eingöngu til þeirra lækkana og afskrifta sem urðu á tilteknum verðbréfum í eigu sjóðanna.
Lesa meira
10.02.2012
Lífeyrissjóðum er ætlað að ávaxta fjármuni sjóðfélaga í mismunandi tegundum eigna. Það er kallað að dreifa
áhættu, eða það sem stundum er sagt, að setja ekki öll eggin í sömu kröfu. Ástæðan er sú að framtíðin er
óviss og erfitt að sjá fyrir hver þróun í einstaka eignaflokkum verður enda ávöxtun þeirra ólík frá einu
tímabili til annars. Þannig kemur það oft fyrir að ríkisskuldabréf lækka í verði þegar hlutabréf hækka og öfugt, svo
dæmi sé tekið.
Lesa meira
07.02.2012
Arne Vagn Olsen hefur verið ráðinn sérfræðingur í eignastýringu hjá sjóðnum og mun hefja störf á næstunni.
Lesa meira
06.02.2012
Þriggja manna nefnd, sem gerði úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraganda
efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008, lauk starfi sínu sl. föstudag. Skýrsla í fjórum bindum var lögð fram á
fréttamannafundi í Reykjavík
Lesa meira
09.01.2012
Sjóðurinn óskar eftir að ráða metnaðarfullan aðila í starf sérfræðings
Lesa meira
30.12.2011
Skrifstofa sjóðsins verður lokuð mánudaginn 2. janúar en opnar á ný
Lesa meira
30.12.2011
Nú í desember samþykkti Alþingi lög um breytingu er varðar séreignarsparnað og var heimild til að draga iðgjöld launþega frá tekjuskattstofni lækkuð úr 4% í 2%.
Lesa meira
30.12.2011
Stjórn Greiðslustofu lífeyrissjóða hefur samþykkt breytingar á útborgunardögum lífeyris.
Lesa meira
28.12.2011
Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að leggja dagsektir á Stapa
lífeyrissjóð. Ástæðan er ágreiningur um túlkun á lögum með tilliti til ákvæða í
leiðbeinandi tilmælum sem eftirlitið hefur sett um rekstur upplýsingakerfa eftirlitsskyldra aðila.
Lesa meira