59 umsóknir um starf kynningar- og upplýsingafulltrúa

Óhætt er að segja að mikill áhugi sé fyrir nýju starfi kynningar- og upplýsingafulltrúa hjá sjóðnum en alls bárust 59 umsóknir um starfið.
Lesa meira

Auglýst eftir kynningar- og upplýsingafulltrúa

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir starfsmanni í nýtt og spennandi starf kynningar- og upplýsingafulltrúa.
Lesa meira

Opnunartími um áramót

Um leið og starfsfólk sjóðsins óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári þá viljum við vekja athygli á því að skrifstofa sjóðsins verður lokuð á gamlársdag 31. desember svo og fimmtudaginn 2. janúar.
Lesa meira

Útborgunardagur lífeyris 30. desember

Útborgunardagur lífeyris fyrir desembermánuð verður mánudaginn 30. desember.
Lesa meira

Heimild til að nota viðbótarlífeyrissparnað til að greiða niður húsnæðislán

Stjórnvöld hafa nú kynnt tillögur sínar um aðgerðir í skuldamálum heimilanna.
Lesa meira

Sérstök heimild til úttektar á viðbótarlífeyrissparnaði framlengd

Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja enn á ný tímabundna úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði.
Lesa meira

Opið hús þriðjudaginn 5. nóvember

tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verðum við með sérstakan kynningardag þriðjudaginn 5. nóvember.
Lesa meira

Lífeyrisgáttin - réttindi í öllum lífeyrissjóðum á einum stað

Algengt er að sjóðfélagar eigi réttindi í fleiri en einum lífeyrissjóði og fram til þessa hafa þeir þurft að sækja sjálfir upplýsingar um lífeyrisréttindi sín.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit - veflykill

Nú ættu allir greiðandi sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið sent sjóðfélagayfirlit en yfirlitin fóru í póst fyrr mánuðinum.
Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms

Þann 4. október sl. féll hæstaréttardómur í máli Stapa gegn Landsbanka Íslands (gamla bankanum) um rétt til skuldajöfnuðar.
Lesa meira