03.09.2013
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar niðurstöðu héraðsdóms í máli sjóðsins gegn Landsbanka Íslands (gamla Landsbankanum) um rétt til skuldajöfnunar, sem kveðinn var upp í ágúst sl.
Lesa meira
03.09.2013
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs afgreiddi 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum 30. ágúst sl.
Lesa meira
02.08.2013
Stapi lífeyrissjóður stefndi Landsbanka Íslands (gamla Landsbankanum) til að fá úr því skorið hvort heimilt væri að nýta skuldabréf, sem sjóðurinn keypti á bankann í gegnum vörslukerfið í Bandaríkjunum til skuldajöfnunar á móti kröfum bankans á hendur sjóðnum.
Lesa meira
14.07.2013
Stapi lífeyrissjóður stefndi Fjármálaeftirlitinu út af dagsektum sem eftirlitið lagði á sjóðinn þar sem það taldi að útvistunarsamningur sjóðsins við þjónustuaðila um rekstur upplýsingakerfa hafi ekki verið í samræmi við leiðbeinandi tilmæli eftirlitsins.
Lesa meira
05.06.2013
Í frétt sem birtist á fréttavef Bloomberg í gær 4. júní 2013 var vitnað til samtals blaðamannsins Ómars Valdimarssonar við framkvæmdastjóra Stapa lífeyrissjóðs.
Lesa meira
28.05.2013
Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt Stapa lífeyrissjóði að það muni una niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Lesa meira
22.05.2013
Björn Snæbjörnsson var kjörinn formaður stjórnar Stapa á stjórnarfundi sem haldinn var
Lesa meira
17.05.2013
Ársfundur sjóðsins var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, í gær fimmtudaginn 16. maí.
Lesa meira
30.04.2013
Ársfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 16. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00
Lesa meira
24.04.2013
Sjóðfélagayfirlit hafa verið send sjóðfélögum og ættu allir greiðandi sjóðfélagar að hafa fengið sent yfirlit.
Lesa meira