Heimild til úttektar á séreignarsparnaði aukin

Með lögum sem sett voru snemma árs 2009 var sjóðfélögum veitt tímabundin heimild til að taka út séreignarsparnað sinn og var heimildin miðuð við 1.000.000 kr.
Lesa meira

Kröfulýsing á Landsbankann

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hefur Stapi lífeyrissjóður lýst 38,5 milljarða króna kröfu á hendur Landsbankanum.
Lesa meira

Greiðslujöfnun fasteignalána einstaklinga

Nýlega samþykkti Alþingi lög sem miða að því að gera þeim einstaklingum sem gátu staðið við skuldbindingar sínar fyrir bankahrunið kleift að gera það áfram.
Lesa meira

Nú er hægt að kvarta!

Stapi lífeyrissjóður hefur samþykkt verklagsreglur um kvartanir.
Lesa meira

Áfram unnið að fullum krafti að Straumsmálinu

Unnið hefur verið af fullum krafti að því að koma kröfu sjóðsins á hendur Straumi Fjárfestingarbanka að.
Lesa meira

Allt gert til að tryggja kröfur sjóðsins

Stapi lífeyrissjóður mun gera allt sem í valdi sjóðsins stendur til að tryggja að krafa sjóðsins á hendur Straumi Burðarási komist að, en eins og áður hefur komið fram urðu Lögmannsstofunni ehf. á mistök við lýsingu kröfunnar, þannig að hún kom of seint fram.
Lesa meira

Mistök vegna kröfulýsingar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá urðu mistök við kröfulýsingu á kröfum sjóðsins vegna nauðasamninga Straums-Burðaráss, þannig að kröfunni var lýst of seint
Lesa meira

Endurskoðunarnefnd skipuð

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur skipað endurskoðunarnefnd fyrir sjóðinn í samræmi við ný ákvæði laga sem komu inn í lög um ársreikninga.
Lesa meira

Sigurður Hólm formaður stjórnar

Í kjölfar ársfundar sjóðsins kom stjórn
Lesa meira

Ársfundur Stapa

Ársfundur sjóðsins var haldinn á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit í gær.
Lesa meira