16.12.2011
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum í dag að sjóðurinn muni draga til baka þátttöku sína
í viljayfirlýsingu um fjármögnun á Landspítalanum, verði af áformum stjórnvalda um skattlagningu á
lífeyrissjóðina.
Lesa meira
01.11.2011
Nú ættu allir greiðandi sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið sjóðfélagyfirlit sent heim.
Lesa meira
20.10.2011
Ríkisskattstjóri hefur sent lífeyrissjóðum til innheimtu vangreidd iðgjöld vegna ársins 2010.
Lesa meira
03.10.2011
Í kjölfar efnahagshruns á árinu 2008 hafa flest allir íslenskir lífeyrissjóðir orðið að skerða réttindi
sjóðfélaga.
Lesa meira
07.09.2011
Virk-starfsendurhæfingarsjóður mun nú í september bjóða upp á námskeið
Lesa meira
06.09.2011
Fjármálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 5. september staðfest breytingar á samþykktum sjóðsins.
Lesa meira
23.08.2011
Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní síðastliðnum þá ber öllum launagreiðendum að greiða
0,13% af heildarlaunum allra starfsmanna
Lesa meira
29.07.2011
Stapi lífeyrissjóður og Landsbanki Íslands hf. hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum, en deilt hefur verið um uppgjör
þessara samninga allt frá hruni.
Lesa meira
29.07.2011
ALMC hf. hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms í Straumsmálinu svokallaða.
Lesa meira