29.04.2009
Stjórn Stapa, lífeyrissjóðs boðar hér með til ársfundar sjóðsins árið 2009.
Lesa meira
03.04.2009
Mikil fjölmiðlaumræða hefur spunnist um boðsferðir lífeyrissjóða á síðustu árum.
Lesa meira
11.03.2009
Í gær voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum er snúa að séreignarsparnaði.
Lesa meira
03.03.2009
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað að lækka dráttarvexti af iðgjaldaskuldum við sjóðinn tímabundið, á fundi sínum 19. desember sl.
Lesa meira
02.03.2009
Ávöxtun Séreignardeildar sjóðsins gekk mjög vel á árinu og er það fagnaðarefni. Sjóðurinn býður upp á
þrjár mismunandi ávöxtunarleiðir, Safni I, Safn II og Safn III. Ávöxtun þessara safna var 27,3%, 27,7% og 24,9% ár árinu 2008 og
raunávöxtun þeirra var 9,4%, 9,7% og 7,3%.
Lesa meira
23.02.2009
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmd niðurstöðu
ársreikningsins var ávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins jákvæð um 0,2% á árinu 2008. Raunávöxtun var hins vegar
neikvæð um 13,9%.
Lesa meira
10.02.2009
Þrátt fyrir umræðu um slæma stöðu lífeyrissjóðanna að undanförnu þá telur Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins að ekki komi til skerðingar hjá Stapa.
Lesa meira
08.01.2009
Á síðasta stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs samþykktu stjórnarmenn samhljóða að lækka stjórnarlaun sjóðsins um 10% frá 1. janúar 2009.
Lesa meira
19.12.2008
Stjórn Stapa ákvað á stjórnarfundi að lækka tímabundið dráttarvexti af iðgjaldakröfum til sjóðsins.
Dráttarvextir af iðgjaldakröfum verða því einungis 10% frá 1. október sl. (þegar bankahrunið varð) til 28. febrúar 2009 vegna
uppgjöra sem gerð eru á þessu tímabili. Þeir sem ekki gera upp vanskil á þessu tímabili munu hins vegar greiða þá almennu
dráttarvexti sem í gildi eru. Almennir dráttarvextir eru nú 26,5% en munu lækka í 25% þann 1. janúar n.k.
Lesa meira
19.12.2008
Á stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs var ákveðið að lækka vexti sjóðfélagalána í 4,2% frá 1.
janúar n.k., en áður höfðu þeir verið lækkaðir úr 5,7% í 5,2% 1. desember sl. Jafnframt var ákveðið að setja
hámark á ný lán sjóðfélaga, 10 milljónir kr, en áður ákvarðaðist hámarkið eingöngu af veðhæfi
fasteignar.
Lesa meira