Góð afkoma séreignardeildar

Í öllu því hruni sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði er gott að geta flutt a.m.k. eina góða frétt.
Lesa meira

Séreignardeild

Tilkynning til rétthafa: Óvissan sem nú er á fjármálamörkuðum hefur gert það að verkum að nær ógjörningur er að verðmeta eignir. Með hliðsjón af þessu telur stjórn Stapa lífeyrissjóðs ekki rétt að gefa út gengi fyrir söfn séreignardeildarinnar.
Lesa meira

Upplýsingar til sjóðfélaga

Í tilefni af því ástandi sem nú er á fjármálamörkuðum hefur Fjármálaeftirlitið sent bréf til lífeyrissjóðanna þar sem eftirfarandi er tilgreint:
Lesa meira

Stjórnarlaun lækka um 10%

Á síðasta stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs samþykktu stjórnarmenn samhljóða að lækka stjórnarlaun sjóðsins um 10% frá 1. janúar 2009.
Lesa meira

Endurhæfingarsjóður

Stapi lífeyrissjóður og Endurhæfingarsjóður hafa gert samkomulag um innheimtu á gjaldi í Endurhæfingarsjóðs sem samið var um í kjarasamningum ASÍ og SA þann 17. febrúar s.l.  Mun Stapi innheimta 0,13% iðgjald af heildarlaunum þeirra sem greiða í lífeyrissjóð til sjóðsins og falla undir samningasvið SA og ASÍ.
Lesa meira

Rafrænar greiðslutilkynningar

Frá og með 1. júní sl. hætti Greiðslustofa lífeyrissjóða, sem sér um greiðsluþjónustu lífeyrisgreiðslna fyrir sjóðinn,  að senda út greiðsluseðla til lífeyrisþega í pósti en þess í stað geta lífeyrisþegar nálgast seðillinn í gegn um heimabanka. Þeir sem þess óska geta þó að sjálfsögðu áfram fengið greiðsluseðla senda í pósti og er þeim bent á að hafa samband við skrifstofur sjóðsins.
Lesa meira

Sigrún Björk formaður stjórnar

Í kjölfar árfsfundar kom stjórn sjóðsins saman og skipti með sér verkum.  Sigrún Björk Jakobsdóttir var kjörin formaður stjórnar og Sigurður Hólm Freysson varaformaður.
Lesa meira