19.05.2009
Fjölmargar reglur gilda um rekstur lífeyrissjóðs, svo sem lög, reglugerðir, samþykktir, reglur settar af Fjármálaeftirliti og reglur sem
sjóðurinn hefur sjálfur sett sér í starfsemi sinni.
Lesa meira
19.05.2009
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur samþykkt nýjar siðareglur fyrir sjóðinn.
Lesa meira
29.04.2009
Stjórn Stapa, lífeyrissjóðs boðar hér með til ársfundar sjóðsins árið 2009.
Lesa meira
03.04.2009
Mikil fjölmiðlaumræða hefur spunnist um boðsferðir lífeyrissjóða á síðustu árum.
Lesa meira
11.03.2009
Í gær voru samþykktar á Alþingi breytingar á lögum er snúa að séreignarsparnaði.
Lesa meira
03.03.2009
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað að lækka dráttarvexti af iðgjaldaskuldum við sjóðinn tímabundið, á fundi sínum 19. desember sl.
Lesa meira
02.03.2009
Ávöxtun Séreignardeildar sjóðsins gekk mjög vel á árinu og er það fagnaðarefni. Sjóðurinn býður upp á
þrjár mismunandi ávöxtunarleiðir, Safni I, Safn II og Safn III. Ávöxtun þessara safna var 27,3%, 27,7% og 24,9% ár árinu 2008 og
raunávöxtun þeirra var 9,4%, 9,7% og 7,3%.
Lesa meira
23.02.2009
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur samþykkt ársreikning sjóðsins fyrir árið 2008. Samkvæmd niðurstöðu
ársreikningsins var ávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins jákvæð um 0,2% á árinu 2008. Raunávöxtun var hins vegar
neikvæð um 13,9%.
Lesa meira
10.02.2009
Þrátt fyrir umræðu um slæma stöðu lífeyrissjóðanna að undanförnu þá telur Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins að ekki komi til skerðingar hjá Stapa.
Lesa meira
08.01.2009
Á síðasta stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs samþykktu stjórnarmenn samhljóða að lækka stjórnarlaun sjóðsins um 10% frá 1. janúar 2009.
Lesa meira