Nýr veflykill sjóðfélaga

Á sjóðfélagayfirlitinu sem verið er að senda út kemur fram nýr veflykill fyrir sjóðfélagavef. Vefurinn hefur verið uppfærður og hvetjum við sjóðfélaga til nýta sér hann, bæði til að fylgjast með því að iðgjöldum þeirra sé skilað reglulega, og eins til að skoða áunnin réttindi og lífeyrisgreiðslur.
Lesa meira

Nýr launagreiðendavefur

Á nýja launagreiðendavefnum er hægt að ganga frá skilagreinum vegna lífeyrisiðgjalda á skjótvirkan og auðveldan og þá er hægt að fá góða yfirsýn á skilum og greiðslum iðgjalda.
Lesa meira

VEXTIR LÆKKA !

Á stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs var ákveðið að lækka vexti sjóðfélagalána úr 5,7% í 5,2% frá 1. desember n.k.
Lesa meira

Ráðleggingar í séreignarsparnaði

Vegna þeirrar miklu óvissu sem ríkir í fjármálum á Íslandi eru margir að velta því fyrir sér hvernig best sé að ávaxta séreignarsparnað sinn. Stapi lífeyrissjóður fær nú margar fyrirspurnir um þetta efni frá sjóðfélögum sínum.
Lesa meira

Góð kjör á safni III

Samið hefur verið um kjör á Safni III í séreignarsparnaði sjóðsins. Safnið er ávaxtað í innlánum sem nú eru með ábyrgð íslenska ríkisins. Innlánið er verðtryggt og ber nú 8,05% vexti.  Vextir af láninu eru ekki fastir og munu breytast í samræmi við breytingar á vöxtum hjá íslenskum lánastofnunum.
Lesa meira

Safn III

Safn III er nýr kostur í ávöxtun á viðbótarlífeyrissparnaði.
Lesa meira

Góð afkoma séreignardeildar

Í öllu því hruni sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði er gott að geta flutt a.m.k. eina góða frétt.
Lesa meira

Séreignardeild

Tilkynning til rétthafa: Óvissan sem nú er á fjármálamörkuðum hefur gert það að verkum að nær ógjörningur er að verðmeta eignir. Með hliðsjón af þessu telur stjórn Stapa lífeyrissjóðs ekki rétt að gefa út gengi fyrir söfn séreignardeildarinnar.
Lesa meira

Upplýsingar til sjóðfélaga

Í tilefni af því ástandi sem nú er á fjármálamörkuðum hefur Fjármálaeftirlitið sent bréf til lífeyrissjóðanna þar sem eftirfarandi er tilgreint:
Lesa meira

Stjórnarlaun lækka um 10%

Á síðasta stjórnarfundi Stapa lífeyrissjóðs samþykktu stjórnarmenn samhljóða að lækka stjórnarlaun sjóðsins um 10% frá 1. janúar 2009.
Lesa meira